Reykjaskóli 2011

Vikuna 14.-18. nóvember fór ég međ árganginum mínum á Reyki. Reykir eđa Reykjaskóli eru skólabúđir fyrir krakka í 7.bekk. Viđ krakkarnir í Ölduselsskóla gistum á Grund sem er nýlegri heimavistin en krakkarnir frá Giljaskóla sem voru á Reykjum á sama tíma gistu í Ólafshúsinu ţar sem matsalurinn er og er eldri heimavistin. Á Grund gistum viđ stelpurnar á neđri hćđinni og strákarnir á efri hćđinni. Á Reykjum ţurftum viđ ađ lćra og báđum skólunum var blandađ saman og voru búnir til 3 hópar, ég lenti í hóp 2 sem var rosalega góđur hópur.

 Fögin sem viđ fórum í eru:

Íţróttir sem mér fannst mjög skemmtilegt, viđ vorum bara mikiđ í leikjum og mér fannst skemmtilegast ţegar viđ vorum ađ lyfta fallhlíf sem hafđi veriđ notuđ í alvörunni fallhlífastökk, svo

 Í náttúrufrćđi fannst mér skemmtilegast ađ fara í fjöruna og safna skeljum og kuđungum og fleiru til ţess ađ skođa í smásjá.

 Í Undraheim auranna fannst mér frekar leiđinlegt en viđ vorum eiginlega bara ađ frćđast um peninga.

 Í Stöđvaleik vorum viđ ađ tala um fyrri heimsstyrjöldina og fórum í göngutúr sem var alveg ágćtt.

Mér fannst ţetta rosalega, ćđislega, skemmtileg ferđ sem ég mun muna eftir alla mína ćvi, mér finnst ég líka hafa lćrt mikiđ nýtt og eignađist nýa vini.

Hér eru mynd og myndband frá ferđinni!

DSCN0976[1]                                                 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband