En dag i mit liv

Dönsku var ég að skrifa um einn dag í lífi mínu. Fyrst skrifaði ég á uppkastarblað, en ég byrjaði tvisvar á því að skrifa um einn dag í lífi mínu en í þriðja skiptið fannst mér eitthvað varið í daginn. Þegar Helga dönsku-kennarinn minn var búin að fara yfir uppkastarblaðið byrjaði ég að skrifa í tölvur. Ég skrifaði textann inn í word og fann svo myndir. Svo vistaði ég word-skjalið inn á box.net og bloggaði um það hér.

Hér er En dag i mit liv!

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband