Hvalir

  • Hvalir lifa í öllum heimsins höfum
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Háhyrningar eru grimmastir
  • Hvalir hafa góða heyrn
  • En mjög lélega sjón
  • Hvalir skiptast í tvo undirættbálka skíðishvali og tannhvali
  • Það eru til 80 tegundir af tannhvölum
  • En bara 11 tegundir af skíðishvölum
  • Sumir hvalir hafa skíði í stað tanna þá nefnast þeir skíðishvalir
  • Skíðin eru eins og lítil hár og í þeim festast smádýr
  • Tannhvalir hafa eitt blástursop  
  • Skíðishvalir hafa tvö blástursop
  • Hvalir hafa heitt blóð
  • Hvalir anda með lungunum
  • Karldýrið kallast tarfur, kvendýrið kallast kýr og afkvæmið kálfur
  • Búrhvalur getur verið 60 mínútur í kafi

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband