Heimildaritgerð

Ég var að gera heimildaritgerð um lífið á Íslandi á 13.öld. Ég byrjaði á að afla mér upplýsinga í Gásagátunni eftir Brynhildi Þórarinsdóttir og Snorri Sturluson og lífið á miðöldum eftir Birgi Loftsson. Ég fékk miða til að skrifa svör við spurningum og skrifaði síðan í tölvu. Þegar ég var búin að skrifa í tölvum fann ég myndir á google. þegar ritgerðin var tilbúin bjó ég til aðgang að box.net og setti ritgerðina þar inn.

Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég lærði helling t.d. að stelpur fengu ekki að fara í skóla og maður notaði jurtir til að setja lit í fötin.

Hér er heimildaritgerðin mínGrin

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband